Giljaland-24

Lítill en mjög notaleg 2ja herbergja íbúð á fallegum stað með frábæru útsýni

Nánari upplýsingar um Sumarhúsið.
Húsið er byggt og tekið í notkun 2017
Rúmar tvo fullorðna og einn ungling / stálpað barn. Innifalin rúmföt og handklæði.
Eldhús: Ísskápur/frystir, 4föld keramikhella, örbylgjuofn, kaffivél, brauðrist, hraðsuðuketil og öll önnur nauðsynleg eldhúsáhöld ásamt uppþvottalegi, grunn kryddum, kaffipokum, matarolíu, neskaffi, salti og sykri.
Svefnherbergi: Hjónarúm efri koja (70 x 190 cm).
Stofa/eldhús: Sófi, sófaborð, eldhúsborð, snjallsjónvarp.
Baðherbergi: Sturta, klósett, handlaug, handsápa klósettpappír.
Sólpallur: Gasgrill, borð og 3 stólar.
Bílastæði við húsið, hleðslustöð fyrir rafbíla.
Frítt WiFi, 4G á svæðinu.
Þvottahús með þvottavél og þurrkara

Bóka hús í Giljalandi

Giljagisting ehf


Giljaland
881 Kirkjubæjarklaustur
Sími: +354 8925070
Netfang: giljaland880@gmail.com