Allar helstu náttúruperlurnar á suðausturlandi

Það er minna en 95 mínúntna akstur frá okkur að öllum helstu náttúruperlum á Suðausturlandi og sunnanverðu hálendinu

Til austurs - Fjaðrárgljúfur - 20 mínúntna akstur
Til austurs - Lakagígar - 90 mínúntna akstur
Til austurs - Fossálar - 50 mínúntna akstur
Til austurs - Lómagnúpur - 65 mínúntna akstur
Til austurs - Skaftafell - Svartifoss - 65 mínúntna akstur
Til austurs - Skaftafell - Öræfajökull - 65 mínúntna akstur
Til austurs - Jökulsárlón - 90 mínúntna akstur
Til norðurs - Eldgjá - 30 mínúntna akstur
Til norðurs - Langisjór og Fagralón séð af Sveinstindi - 90 mínúntna akstur
Til norðurs - Landmannalaugar - 90 mínúntna akstur
Til vesturs - Axarfoss - 30 mínúntna akstur
Til vesturs - Dyrhólaey - 55 mínúntna akstur
Til vesturs - Skógafoss - 65 mínúntna akstur
Til vesturs - Seljalandsfoss - 80 mínúntna akstur
Til vesturs - Vestmannaeyjar - 90 mínúntna akstur í Landeyjahöfn

Giljagisting ehf


Giljaland
881 Kirkjubæjarklaustur
Sími: +354 8925070
Netfang: giljaland880@gmail.com