Nánari upplýsingar um húsin
Rúmar tvo fullorðna. Innifalin rúmföt og handklæði.
Eldhús: Ísskápur/frystir, tvöföld keramikhella, örbylgjuofn, kaffivél, brauðrist, hraðsuðuketil og öll önnur nauðsynleg eldhúsáhöld ásamt uppþvottalegi, grunn kryddum, kaffipokum, matarolíu, neskaffi, salti og sykri. Borðstofuborð með sæti fyrir 2
Alrými: Svefnsófi.
Baðherbergi: Sturta, klósett, handlaug, handsápa klósettpappír.
Sólpallur: Borð og 2 stólar.
Bílastæði stutt frá, hleðslustöð fyrir rafbíla fylgir hverju bílastæði.
Frítt WiFi, 4G á svæðinu.
Giljaland
881 Kirkjubæjarklaustur
Sími: +354 8925070
Netfang: giljaland880@gmail.com