Giljaland er staðsett í Skaftártungu við veg 208 um það bil 8 km frá þjóðvegi 1. Nokkrum kílómetrum innar kvíslast vegur 208 í veg F-208 fjallabaksleið nyrðri og veg F-207 fjallabaksleið syðri.
Giljaland
881 Kirkjubæjarklaustur
Sími: +354 8925070
Netfang: giljaland880@gmail.com